top of page

VIRKJUM
ORKU HAFSINS
Ísland, sem eyríki er ríkulega gætt víðfeðmri og aðgengilegri auðlind – nefnilega orkunni í hafinu sem umliggur landið. Markviss nýting ölduafls býður upp á lausn á orkuþörf einangraðra staða eins og tildæmis Vestmannaeyja og Vestfjarðana og veita raunhæfa leið fyrir raforkuframleiðslu fyrir afskekt og köld svæði.
Styrkt af


bottom of page