Samstarfssamningur í höfn
- Eyvar Geirsson
- Feb 20, 2024
- 1 min read
Updated: Dec 7, 2024
Haf-Afl ehf. og Havkraft AS. hafa gert með sér samstarfssamning varðandi forrannsóknir og þróun ölduvirkjunargarða í Vestmannaeyjum.
Samningurinn gerir Haf-Afl ehf. einnig að umboðsaðila fyrir allar Havkraft lausnir á Íslandi.
Þetta samstarf markar mikilvægan áfanga í orkuframtíð framtíð Vestmannaeyjinga, þar sem orka hafsins mun gegna mikilvægu hlutverki við að móta sjálfbærari og betri morgundag.
Comments